fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433Sport

Tók 60 milljónir í launalækkun á mánuði til að fara frá London

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United hefur staðfest sölu sína á Javier Hernandez til Sevilla á Spáni. Chicharito hefur verið í tvö ár hjá West Ham en hann bað um sölu á föstudag.

Hernandez þénaði 145 þúsund pund á viku hjá West Ham, hann þénar 53 þúsund pund á viku hjá Sevilla. Það er launalækkun um tæpar 60 milljónir á mánuði.

Stjórnendur Sevilla segjast aldrei hafa séð leikmanna taka svona launalækkun. Hann þénar þó 8 milljónir á viku í dag.

Chicharito skoraði 17 mörk í 63 leikjum fyrir West Ham, hann er 31 árs gamall. Hann skoraði síðasta leik sínum með West Ham gegn Brighton.

Chicharito lék áður með Manchester United og Bayer Leverkusen en framherjinn frá Mexíkó kann að skora mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan
433Sport
Í gær

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Í gær

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð