Unai Emery, stjóri Arsenal hefur ákveðið að Granit Xhaka sé nýr fyrirliði liðsins. Hann hefur borið bandið á þessari leiktíð.
Emery fékk leikmenn félagsins til að kjósa um fyrirliða og notaði atkvæði leikmanna til að velja Xhaka.
Xhaka er nokkuð umdeildur á meðal stuðningsmanna Arsenal, ekki eru allir á því að hann sé neitt sérstaklega góður.
Xhaka er 27 ára gamall í dag en varafyrirliði veðrur Alexandre Lacazette eða Pierre-Emerick Aubameyang.
Exclusive: Arsenal head coach Unai Emery has named Granit Xhaka as permanent captain. Consulted players before relaying final decision to squad this morning. Xhaka has led #AFC in 6/8 games this season + turned 27 today. Vice not finalised, hearing between Lacazette & Aubameyang
— David Ornstein (@bbcsport_david) September 27, 2019