fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Eriksen harður á sínu og ætlar að sækja stóru seðlana

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 10:27

Christian Eriksen er stærsta stjarna danska liðsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen ætlar að hafna því að fara frá Tottenham í janúar. Hann ætlar að sækja stóru seðlana næsta sumar.

Eriksen verður samningslaus næsta sumar en Tottenham vildi selja hann í sumar og mun reyna aftur í janúar. Eriksen vill frekar verða samningslaus, það styrkir stöðu hans til að fá betri laun.

Það er þekkt stærð þegar öflugir leikmenn verða samningslausir, þá fá þeir hærri laun og stóran bónus þegar þeir krota undir.

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham er pirraður á Eriksen og hefur hann ekki átt fast sæti í byrjunariði Tottenham. Eriksen er harður á sínu.

Eriksen hefur verið einn besti leikmaður Tottenham í ár en hann vill hærri laun og vinna titla á ferli sínum, eitthvað sem Tottenham hefur ekki verið að bjóða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Atli Hrafn farinn frá HK
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ranieri tekur við í þriðja sinn

Ranieri tekur við í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki hlustað á Akurnesinga sem sökuðu Morgunblaðið um smellubeitu – „Sem er verulega ámælisvert af blaðamanni“

Ekki hlustað á Akurnesinga sem sökuðu Morgunblaðið um smellubeitu – „Sem er verulega ámælisvert af blaðamanni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingur þarf að borga væna summu í sekt fyrir framkomu stuðningsmanna – Blikar fá smá sekt

Víkingur þarf að borga væna summu í sekt fyrir framkomu stuðningsmanna – Blikar fá smá sekt
433Sport
Í gær

Maðurinn sem tók upp myndbandið umdeilda og lak því út settur til hliðar í starfi sínu

Maðurinn sem tók upp myndbandið umdeilda og lak því út settur til hliðar í starfi sínu
433Sport
Í gær

Amorim faðmaði alla þá leikmenn sem hann hitti í gær – Sjáðu myndirnar

Amorim faðmaði alla þá leikmenn sem hann hitti í gær – Sjáðu myndirnar