fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Shaqiri með rifu í kálfa: Mane ekki alvarlega meiddur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xerdan Shaqiri kantmaður Liverpool missir af næstu leikju liðsins vegna meiðsla í kálfa.

Shaqiri reif vöðva í gær undir lok æfingar og verður ekki með gegn MK Dons á morgun, í deildarbikarnum.

Þar hefði komið tækifæri fyrir kantmanninn frá Sviss að sanna ágæti sitt en það þarf að bíða betri tíma.

,,Undir lok æfingar í gær, þá fann Shaqiri eitthvað í kálfanum. Hann gat ekki haldið áfrma og myndataka staðfesti litla rifu í kálfanum,“ sagði Pep Lijnder, úr þjálfarateymi Jurgen Klopp.

Sadio Mane missir einnig af leiknum en er ekki alvarlega meiddur, hann ætti að vera leikfær um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United
433Sport
Í gær

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Í gær

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“
433Sport
Í gær

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími