fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Pogba borgar rúmar 2 milljónir fyrir hund: Á að verja heimilið og fjölskylduna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2019 08:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur keypt sér hund á 15 þúsund pund til að verja sig, fjölskyldu sína og heimili.

Knattspyrnumenn á Englandi og heimili þeirra eru oftar en ekki vinsælir staðir fyrir ógæfumenn, að láta til skara skríða.

Oft er brotist inn hjá þeim og á dögunum var ráðist á Mesut Özil og samherja hans í Arsenal með hníf.

Pogba ákvað því að eyða 2,3 milljónum íslenskra króna í hund sem Chaperone K9, fyrirtækið hefur þjálfað.

Fyrirtækið þjálfara hundana upp en margir knattspyrnumenn hafa verslað við fyrirtækið. Samherjar Pogba, þeir Marcus Rashford og Phil Jones eiga hund frá Chaperone K9.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“