fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Pogba borgar rúmar 2 milljónir fyrir hund: Á að verja heimilið og fjölskylduna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2019 08:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur keypt sér hund á 15 þúsund pund til að verja sig, fjölskyldu sína og heimili.

Knattspyrnumenn á Englandi og heimili þeirra eru oftar en ekki vinsælir staðir fyrir ógæfumenn, að láta til skara skríða.

Oft er brotist inn hjá þeim og á dögunum var ráðist á Mesut Özil og samherja hans í Arsenal með hníf.

Pogba ákvað því að eyða 2,3 milljónum íslenskra króna í hund sem Chaperone K9, fyrirtækið hefur þjálfað.

Fyrirtækið þjálfara hundana upp en margir knattspyrnumenn hafa verslað við fyrirtækið. Samherjar Pogba, þeir Marcus Rashford og Phil Jones eiga hund frá Chaperone K9.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals