fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433

Real Madrid horfir áfram til Chelsea: Kante næstur á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur síðustu tvö ár verið að sækja bestu leikmenn Chelsea, það virðist ætla að halda áfram.

The Athletic sem er að verða einn virtasti knattspyrnumiðill landsins, segir frá þessu.

Thibaut Courtois og Eden Hazard hafa farið frá Chelsea til Real Madrid, fyrst Courtis árið 2018 og nú Hazard í sumar.

Nú er sagt að Real Madrid vilji fá N´Golo Kante frá Chelsea, Zidane vill fá samlanda sinn til Spánar. Möguleiki er á að Real Madrid reyni á það í janúar.

Kante gæti viljað taka næsta skref á ferlinum eftir mjög svo farsælan feril á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi
433
Fyrir 22 klukkutímum

Villa komið langleiðina í 8-liða úrslit

Villa komið langleiðina í 8-liða úrslit
433Sport
Í gær

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Þetta eru ummæli Slot sem leiddu til banns og 12 milljóna króna sektar

Þetta eru ummæli Slot sem leiddu til banns og 12 milljóna króna sektar