fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433Sport

Andlega heilsa í molum: Leikmaður Liverpool ekki mætt til vinnu í fjóra daga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bobby Duncan leikmaður Liverpool, hefur ekki yfirgefið heimili sitt í fjóra daga og neitar að mæta á æfingar hjá félaginu. Hann segir félagið leggja sig í einelti.

Þessi 18 ára leikmaður vill fara frá Liverpool en félagið hefur hafnað öllum tilboðum. Bobby er frændi Steven Gerrard, fyrrum fyrirliða Liverpool.

Fiorentina á Ítalíu vill fá Bobby, ítalska félagið vill taka hann á láni en kaupa hann eftir fimm leiki í byrjunarliðinu. Því hafnar Liverpool.

Saif Rubie, umboðsmaður Duncan er ósáttur en skjólstæðingur hans er að glíma við kvíða og þunglyndi. Vegna meðferðar Liverpool. ,,Við áttum fund með Liverpool á síðustu leiktíð, þar var okkur boðið að finna félag fyrir hann. Þeir vissu að Bobby var ekki ánægður hjá felaginu,“ sagði Rubie.

,,Við höfðum fundið félag, sem vill fá Bobby á láni og borga síðan 1,5 milljón punda í kaupverð ef hann stendur sig. Því hafnaði Liverpool, þá fengu þeir tilboð um að Bobby færi á láni og yrði keyptur fyrir hærra verð eftir fimm byrjunarliðsleiki.“

,,Bobby missti af leik með varaliðinu á mánudag, því hann glímir við andleg vandamál sem félagið hefur sett hann undir. Stress, vegna þess að félagið ætlaði að leyfa honum að fara en banna það núna“

,,Bobby hefur ekki yfirgefið herbergi sitt í fjóra daga og mun aldrei mæta aftur á æfingu hjá Liverpool. Ég hef áhyggjur af andlegri heilsu hans.“

Rubie heldur því svo fram að Liverpool sé að leggja Bobby Duncan í einelti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi gaf loforð – Þarf nú að mæta svona í beina útsendingu á RÚV

Logi gaf loforð – Þarf nú að mæta svona í beina útsendingu á RÚV
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gat hvorki játað né neitað

Amorim gat hvorki játað né neitað
433Sport
Í gær

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“
433Sport
Í gær

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“
433Sport
Í gær

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni