fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

United tilbúið að taka mikið högg til að losna við Fred

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina vill fá Fred miðjumann Manchester United, áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar 2 september.

Fred kom til United fyrir rúmu ári frá Shaktar Donetsk, hann kostaði 52 milljónir punda.

Fred hefur líti getað og virðist Ole Gunnar Solskjær ekki vilja hafa hann hjá félaginu.

Þannig hefur Fred ekki verið í leikmannahópi United á þessu tímabili, sagt er að United sé tilbúið að selja hann fyrir um 26 milljónir punda.

Fred er miðjumaður frá Brasilíu en ítalskir miðlar segja áhuga Fiorentina mikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“