fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433Sport

Símtal í Ferguson hjálpaði Bruce

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tapaði ansi óvænt í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið fékk Newcastle í heimsókn. Newcastle hafði byrjað erfiðlega undir Steve Brue en kom öllum á óvart í London í gær.

Nýi framherjinn Joelinton gerði eina mark leiksins fyrir Newcastle og lokastaðan, 0-1.

Nú hefur verið greint frá því að Bruce hafi átt langt samtal við sinn gamla stjóra, Sir Alex Ferguson fyrir leikinn.

Pressa er á Bruce í starfi hjá Newcastle en stuðningsmenn félagsins voru ekki ánægðir með ráðninguna.

Ferguson sagði honum að slaka á og einbeita sér að taktík liðsins, ekki hlusta á alla þessa pressu.

Sigurinn á Tottenham gefur Bruce gott andrými en Newcastl hefur verið í veseni síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir