fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
433Sport

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez hefur komist í fréttirnar eftir að hafa tekið eiginkonu sína upp að keyra, hún var með báðar lappir á mælaborðinu.

Rita Mahrez var þá að keyra jeppa þeirra á hraðbraut, hún setti bílinn á sjálfstýringu og hélt um stýrið með annari hendi.

Mikil reiði hefur skapast eftir að myndbandið var birt en um er að ræða glæfraakstur.

Mahrez er einn dýrasti leikmaður í sögu Manchester City og allt sem hann og eiginkona hans gera á samfélagsmiðlum, vekur athygli.

Hegðun Ritu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sýnir viðurstyggileg skilaboð sem hún fékk í gær – „Ég vona að þú missir fóstur“

Sýnir viðurstyggileg skilaboð sem hún fékk í gær – „Ég vona að þú missir fóstur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni
433Sport
Í gær

Rashford heill heilsu en Amorim velur hann ekki

Rashford heill heilsu en Amorim velur hann ekki
433Sport
Í gær

Slot um Trent: ,,Kannski tengist það samningamálunum“

Slot um Trent: ,,Kannski tengist það samningamálunum“