Potturinn í 1×2 stefnir í 190 milljónir um helgina en um er að ræða seðil þar sem 13 leikir eru valdir
Í vetur munum við í samvinnu við Íslenskar getraunir setja saman tákn fyrir leiki helgarinnar, um er að ræða spá sem veðmálasérfræðingur 433.is mun sjá um.
Seðill vikunnar inniheldur marga áhugaverða leiki en þar er viðureign Manchester United og Crystasl Palace.
Þá er leikur Liverpool og Arsenal á seðlinum en um er að ræða stórleik á Anfield.
Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.
Seðill vikunnar:
Manchester United – Crystal Palace – 1
Liverpol – Arsenal – 1X2
Brighton – Southampton – X
Sheff.Utd – Leicester – 2
Watford – West Ham – 1
Wolves – Burnley 1
Sirius – Örebro – 2
Stoke – Leeds – 2
Blackburn – Cardiff – 1
Fulham – Nott.Forest – 1
Middlesbro – Milwall – 1
Preston – Sheff.Wed – 1X2
QPR – Wigan – 1