fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Þetta eru tekjuhæstu knattspyrnumenn Íslands: Þrír með yfir milljón

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjublað DV kom út í dag en þar má finna margt áhugavert um laun fólks fyrir árið 2018. Þar á meða eru laun knattspyrnumanna á Íslandi.

Um er að ræða núverandi og fyrverandi knattspyrnumenn sem koma fyrir í úttekt DV.

Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Vals var með tæpar 3 milljónir á mánuði, Frjáls verslun sagði frá því.

Hann er einn af þremur leikmönnum í Pepsi Max-deild karla sem eru með yfir milljón á mánuði samkvæmt tekjublaði DV, árið 2018. Hinir eru Guðjón Baldvinsson og Hannes Þór Halldórsson.

Þetta eru tekjur þjálfara á Íslandi: Freyr þénaði meira en Heimir

Lista um þetta má sjá hér að neðan en þeir sem eru feitletraðir hafa lagt skóna á hilluna.

Launahæstu knattspyrnumenn Íslands:
Birkir Már Sævarsson knattspyrnum. í Val 2.905.000 Kr.
Reynir Leósson fyrrv. knattspyrnum. og sjónvarpsmaður 1.510.840 Kr.
Guðjón Baldvinsson knattsp.maður í Stjörnunni 1.133.637 Kr.
Gunnar Heiðar Þorvaldsson fyrrv. knattspyrnmaður í ÍBV 1.072.497 Kr.
Bjarki Gunnlaugsson stofnandi Total Football og fyrrv. knattsp.maður 1.035.176 Kr.
Hannes Þór Halldórsson markvörður og leikstjóri 1.027.551 Kr.
Bjarni Ólafur Eiríksson knattspyrnumaður í Val 841.808 Kr.

Guðjón Pétur Lýðsson knattspyrnumaður 740.615 Kr.
Atli Guðnason kennari og knattspyrnumaður 735.520 Kr.
Haukur Páll Sigurðsson knattspyrnumaður í Val 728.745 Kr.
Stefán Logi Magnússon markvörður í knattspyrnu 653.233 Kr.
Viktor Bjarki Arnarsson knattspyrnumaður 619.963 Kr.
Jóhann Laxdal knattspyrnumaður í Stjörnunni 593.813 Kr.
Grétar Sigfinnur Sigurðarson knattspyrnumaður 581.625 Kr.

Pálmi Rafn Pálmason knattspyrnumaður í KR 499.472 Kr.
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson markvörður Breiðablik 441.408 Kr.
Ólafur Karl Finsen knattsp.maður í Val 399.328 Kr.
Eyjólfur Héðinsson knattspyrnumaður í Stjörnunni 385.162 Kr.
Sigurður Egill Lárusson knattspyrnumaður í Val 247.458 Kr.
Bjarni Þór Viðarsson fyrrv. knattspyrnumaður 188.820 Kr.
Guðmann Þórisson knattspyrnumaður í FH 176.673 Kr.
Almarr Ormarsson knattsp.maður 149.583 Kr.

Garðar Gunnlaugsson knattspyrnumaður 126.451 Kr.
Höskuldur Gunnlaugsson Knattspyrnumaður Breiðabliks 75.991 Kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City staðfestir nýjan samning við Guardiola – Engin klásúla til að rifta

City staðfestir nýjan samning við Guardiola – Engin klásúla til að rifta
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu
433Sport
Í gær

Andri framlengir í Garðabæ

Andri framlengir í Garðabæ