fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Solskjær fær allan aurinn fyrir Lukaku í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 16:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United seldi Romelu Lukaku framherjann til Inter. Ítalska félagið borgaði 75 milljónir punda fyrir kauða.

Ensk blöð segja í dag að Ole Gunnar Solskjær, fái alla þessa fjármuni í janúar. Til að styrkja liðið.

Solskjær eyddi 150 milljónum punda í leikmenn í sumar, hann styrkti varnarlínuna mest. Miðsvæði United vantar hins vegar meiri breidd. Þá má liðið illa við meiðslum í sóknarlínunni.

Lukaku var ekki í plönum Ole Gunnar Solskjær en hann var seldur á lokadegi félagaskiptagluggans. United gat því ekki fyllt skarð hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum