fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433Sport

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 16:50

Sökudólgurinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Hampshire á Englandi, hefur auglýst eftir stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn.

Atvikið átti sér stað þegar Liverpool vann 1-2 sigur á Southampton á útivelli um helgina.

Brúsi sem innihélt sprengjuna lenti í andliti á sjö ára strák.

Brúsanum var kastað úr hluta stúkunnar þar sem stuðningsmenn Liverpool voru, lögreglan vill nái tali af manninum.

Drengurinn ungi fékk smávægileg meiðsli eftir að brúsanum var kastað í hann. Atvikið gerðist eftir að Roberto Firmino skoraði annað mark Liverpool í leiknum.

Drenginn unga má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
433Sport
Í gær

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hann hafi gert grín að okkur“

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hann hafi gert grín að okkur“
433Sport
Í gær

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu