fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433

Hefur kostað United 1,2 miljarð fyrir hvert mark

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports segir frá því að allt bendi til þess að Alexis Sanchez fari á láni til Inter.

Inter vill fá Sanchez á láni og borga helming launa hans, Sanchez þénar vel hjá United.

Sagt er að Sanchez sé með 500 þúsund pund á viku, Inter mun borga 250 þúsund pund á viku. United greiðir hinn helminginn.

Sanchez er þrítugur en hann kom til United fyrir einu og hálfu ári. Hann hefur ekki fundið taktinn.

Daily Mail fjallar um tölfræði Sanchez og setur hana í samhengi, þannig hefur United greitt Sanchez og umboðsmanni hans tæpar 8 milljónir punda fyrir hvert mark. 1,2 milljarð íslenskra króna.

Sanchez hefur skorað fimm mörk í 45 leikjum, hræðileg tölfræði fyrir öflugan leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guðrún á von á sínu öðru barni og spilar ekki í sumar

Guðrún á von á sínu öðru barni og spilar ekki í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið
433Sport
Í gær

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu
433Sport
Í gær

Fóru í stutta gönguferð en var brugðið við að sjá allan viðbjóðinn – Tóku allt upp á myndband

Fóru í stutta gönguferð en var brugðið við að sjá allan viðbjóðinn – Tóku allt upp á myndband