fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Grætur úr hlátri eftir ummæli stjóra Jóhanns

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið mætti Burnley. Arsenal komst yfir á 13. mínútu í leik dagsins en Alexandre Lacazette skoraði þá mark.

Burnley jafnaði metin fyrir lok fyrri hálfleik en Ashley Barnes skoraði og staðan 1-1 í hálfleik. Það var svo Pierre-Emerick Aubameyang sem tryggði Arsenal stigin þrjú með marki á 64. mínútu.

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley og lék 72 mínútur.

Sean Dyche þjálfari Burnley fór að kvarta eftir leik, hann sagðist ekki þola það horfa á leikmenn Arsenal dýfa sér.

Lacazette sem skoraði fyrra mark Arsenal svaraði fyrir þetta á Instagram með körlum grenjandi úr hlátri. Eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison