Það var á þessum degi fyrir tveimur árum sem Gylfi Þór Sigurðsson var gerður að dýrasta leikmann í sögu Everton.
Everton borgðaði þá 45 milljónir punda fyrir Gylfa, 7 milljarða íslenskra króna.
,,Þetta hafa verið neglur og falleg mörk síðan,“ sagði enska úrvalsdeildin í myndbandi, þar sem rifjaður er upp tími Gylfa í Guttagarði.
Gylfi hefur átt góðu gengi að fagna með Everton frá því að hann kom frá Swansea en hann á þrjú ár eftir, af samningi sínum.
Myndband um tíma Gylfa hjá Everton má sjá hér að neðan.
#OnThisDay in 2017, Gylfi Sigurdsson joined @Everton – it’s been screamers and stunners ever since ? pic.twitter.com/hMP1ms1Sjj
— Premier League (@premierleague) August 16, 2019