fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire hafnaði miklu betri launum hjá Manchester City til að ganga í raðir Manchester United.

Maguire gekk í raðir Manchester United fyrir rúmri viku og fær 190 þúsund pund í laun á viku.

Ensk blöð segja að það sé miklu minna en City bauð honum, sagt er að City hafi boðið honum 280 þúsund pund á viku.

Maguire er 26 ára gamall miðvörður sem kostaði Manchester United 80 milljónir punda.

Hann er dýrasti varnarmaður sögunnar en hann ólst upp sem stuðningsmaður Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?