fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433

Van Dijk tilnefndur ásamt Messi og Ronado sem sá besti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil Van Dijk, varnarmaður Liverpool hefur verið tilnefndur sem besti knattspyrnumaður Evrópu hjá UEFA.

Van Dijk er tilnefndur ásamt þeim Lionel Messi og Cristiano Ronaldo.

Messi og Ronaldo hafa einokað verðlaun sem þessi síðustu ár en Van Dijk er líklegur til árangurs.

Hann vann Meistaradeildina með Liverpool og var kletturinn í vörn liðsins.

Van Dijk var á sínum tíma dýrasti varnarmaður í heimi en Liverpool borgaði 75 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þungt högg í maga Arsenal

Þungt högg í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Arsenal í síðustu leikjum

Sláandi tölfræði Arsenal í síðustu leikjum
433Sport
Í gær

Færsla Manchester United vekur gríðarlega athygli

Færsla Manchester United vekur gríðarlega athygli