fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Jóhann Berg tíundi besti leikmaðurinn á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 15:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina en Liverpool byrjaði á því að leika sér að Norwich.

Englandsmeistarar, Manchester City pökkuðu West Ham saman á útivelli.

Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum í sigri Burnley á Southampton og Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði er Everton sótti stig til Crystal Palace.

Arsenal vann fínan útisigur á Newcastle og Manchester United vann öruggan 4-0 sigur á Chelsea.

Sky Sports heldur utan um það allt tímabilið hvernig leikmenn standa sig. Þannig raðast þeir eftir frammistöðum sínum.

Eftir fyrstu helgina er Jóhann Berg í tíunda sæti yfir bestu leikmenn deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Í gær

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt