fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433Sport

Sjáðu fyrstu myndina sem Gylfi og Alexandra birta eftir brúðkaupið: „Giftist mínum besta vini“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. júní 2019 15:21

Alexandra og Gylfi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, skærasta stjarna Íslands í fótbolta og Alexandra Helga Ívarsdóttir, gengu í það heilaga um helgina. Margir hafa fylgst með gangi mála á Instagram.

Gestir hafa verið duglegir að deila myndum með myllumerkinu #LexaSig. Margir af landsliðsmönnum Íslands í knattspyrnu voru á svæðinu.

Brúðkaupið fór fram á Como vatn á Ítalíu, hjónin buðu í partý á föstudag og á laugardag var svo stóri dagurinn.

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar „

Ekki hafa birst myndir af þeim brúðhjónum fyrr en í dag, þá birti Gylfi mynd af sér og Alexöndru. ,,Giftist mínum besta vini á laugardag.“

Hún birti síðan sömu mynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sagður efstur á óskalista Liverpool sem er til í að greiða meira en 10 milljarða

Sagður efstur á óskalista Liverpool sem er til í að greiða meira en 10 milljarða
433Sport
Í gær

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Í gær

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta