fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433

Óvæntustu skipti sumarsins?: Stórstjarna orðuð við Sheffield United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery yfirgefur lið Bayern Munchen í sumar en hann lék með liðinu í 12 ár við góðan orðstír.

Talið er að Ribery muni spila allavegana eitt ár til viðbótar en ljóst er að það verði ekki hjá Bayern.

Nú er óvænt verið að orða þennan 36 ára gamla leikmann við Sheffield United á Englandi.

Það væru gríðarlega óvænt skipti en Ribery gæti samið við nýliðana í ensku úrvalsdeildinni frítt.

Þýski miðillinn Kicker segir að Sheffield sé að skoða það að fá Ribery sem vann 22 titla hjá Bayern.

Sheffield hefur verið á mikilli uppleið síðustu tvö ár og voru í League One fyrir tveimur árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ein breyting á liði Íslands

Ein breyting á liði Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er ofbeldið í enska boltanum – Þessir stuðningsmenn eru þeir verstu

Svona er ofbeldið í enska boltanum – Þessir stuðningsmenn eru þeir verstu