fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Jón Dagur í læknisskoðun hjá AGF

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 17:10

Jón Dagur gerði fyrsta mark Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson, er í læknisskoðun hjá AGF þessa stundina og mun að henni lokinni skrifa undir hjá félaginu. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Jón Dagur mun því formlega yfirgefa Fulham og færa sig yfir til Danmerkur.

Jón Dagur var á láni hjá Vendsyssel í Danmörku á þessu ári og stóð sig afar vel, mörg félög höfðu áhuga á honum.

Jón Dagur er tvítugur en hann var Í U21 árs landsliðnu sem vann Dani á föstudag.

Hann mun skrifa undir hjá AGF á allra næstu dögum en Jón Dagur var í A-landsliðinu fyrir áramót, hann ólst upp í HK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“