Manchester United vann magnaðan sigur í gær er liðið spilaði við Paris Saint-Germain.
Um var að ræða leik í Meistaradeildinni en liðin áttust við í 16-liða úrslitum keppninnar.
Eftir að hafa tapað fyrri leiknum 2-0 í Manchester kom United til baka í gær og vann 3-1 sigur.
Sú endurkomu fer í sögubækurnar en ekkert lið hefur áður komið til baka eftir 2-0 tap í fyrri leiknum.
Það var fagnað þessum sigri um allan heim og þar á meðal í Keníu þar sem United á marga stuðningsmenn.
Myndbönd birtust af miklum fagnaðarlátum í Keníu í dag þar sem allt varð vitlaust á götunum.
Það þarf oft ekki meira til að gleðja fólk eins og má sjá hér fyrir neðan.
#mufc fans celebrating tonight’s win in Kenya. The love for this club is universal ? [@lentomemusi] pic.twitter.com/F82PJQVG4r
— utdreport (@utdreport) March 7, 2019
We are still celebrating here in Kenya.. There is no sleeping. #Ggmu @ManUtd Ole’s at the wheel tell me how good does it feel pic.twitter.com/Ic7WD1d8tN
— Ken Koches (@koches_ken) March 7, 2019