fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
433

United vill fá vonarstjörnu Chelsea – City leitar til Ítalíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester United hefur blandað sér í baráttuna um Callum Hudson-Odoi, 18 ára gamlan leikmann Chelsea. (Mail)

United þarf að borga 130 milljónir punda ef félagið vill fá Kalidou Koulibaly frá Napoli í sumar. (Mail)

Manchester City er tilbúið að borga 85 milljónir punda fyrir varnarmanninn Milan Skriniar hjá Inter Milan. (Calciomercato)

Everton hefur spurt Lille út í framherjann Rafael Leao sem er 19 ára gamall og er mikið efni. (Mail)

Bournemouth vill fá 34 milljónir punda fyrir varnarmanninn Nathan Ake í sumar en hann er á óskalista Napoli. (Calciomercato)

Inter Milan hefur enn áhuga á að fá Ivan Rakitic frá Barcelona í sumar. (Gazetta dello Sport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoraði sitt fyrsta mark og er ekki langt frá pabba sínum – Þarf að skora fjögur mörk til viðbótar

Skoraði sitt fyrsta mark og er ekki langt frá pabba sínum – Þarf að skora fjögur mörk til viðbótar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hristi hausinn eftir skelfileg mistök liðsfélaga í gær – Sjáðu myndbandið

Hristi hausinn eftir skelfileg mistök liðsfélaga í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Marmoush byrjar
433Sport
Í gær

Segir að stjarnan sé ánægð hjá félaginu – Gæti orðið sá dýrasti í sögunni

Segir að stjarnan sé ánægð hjá félaginu – Gæti orðið sá dýrasti í sögunni
433Sport
Í gær

Arteta færir stuðningsmönnum frábærar fréttir: ,,Hann er nálægt því að æfa með okkur“

Arteta færir stuðningsmönnum frábærar fréttir: ,,Hann er nálægt því að æfa með okkur“