fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433

Neymar og Hazard til Real Madrid? – Coutinho til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 09:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

——-

Chelsea mun krefjast þess að fá meira en 100 milljónir punda fyrir Eden Hazard frá Real Madrid. (Standard)

Real Madrid vonast til þess að borga minna en en 100 milljónir punda en eru til í að nota Isco og Marco Asensio sem hluta af kaupverðinu. (Mail)

Neymar er efstur á óskalista Real Madrid í sumar. (Sun)

Chelsea skoðar það að fá Philippe Coutinho til að fylla skarð Hazard. (Independent)

Isco gæti einnig farið til Barcelona frá Real Madrid. (Star)

Ole Gunnar Solskjær er efstur á lista yfir þá sem geta fengið starfið til framtíðar hjá Manchester United. (MIrror)

Arsene Wenger er klár í að snúa aftur í fótboltann. (Times)

Tottenham horfir á James Maddison hjá Leicester ef Christian Eriksen fer frá Tottenham í sumar. (Mirror)

Manchester United er í viðræðum við Ander Herrera um að framlengja samning sinn. (Sun)

Raphael Varane gæti verið sá maður sem Manchester United reynir að fá í sumar. (MEN)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þungt högg fyrir Ísland

Þungt högg fyrir Ísland
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City þyrfti að borga hátt í níu milljarða

City þyrfti að borga hátt í níu milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ógeðsleg framkoma náðist á upptöku – Kallað eftir þungri refsingu

Ógeðsleg framkoma náðist á upptöku – Kallað eftir þungri refsingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum