fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Þetta hefur Özil þénað ári eftir að hafa fengið nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ár er síðan að Mesut Özil varð launahæsti leikmaður í sögu Arsenal, hann fékk nýjan samning eftir langar viðræður.

Arsenal hafði ekki viljað ganga að kröfum Özil en Arsene Wenger ákvað að láta eftir að lokum. Özil fékk 350 þúsund pund á viku.

Arsenal ætlaði aldrei að fara í að borga svona laun en Özil fékk að í gegn, stjarna liðsins. Wenger hvarf síðan á braut eftir tímabilið.

Við tók Unai Emery sem hefur ekki viljað nota Özil í miklum mæli, hann er meira á bekknum en í byrjunarliðinu.

Á þessu eina ári hefur Özil þénað 18,2 milljónir punda samkvæmt Mirror eða tæpa 2,9 milljarða. Ágætis kaup fyrir eitt ár. Upphæðin er fyrir skatt og hefur því Özil fengið um 1,5 milljarð á bankabók sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Í gær

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta