Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.
Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.
Hér má sjá pakka dagsins.
——-‘
Leicester er tilbúið að borga 6 milljónir punda fyrir Brendan Rodgers stjóra Celtic. (Sun)
David Wagner fyrrum stjóri Huddersfield kemur til greina sem næsti stjóri Leicster. (Ecaminer)
David Moyes hefur áhuga á starfinu hjá Leicester. (Echo)
Jamie Vardy barði í hurð eftir 4-1 tap Leicester gegn Crystal Palace á laugardag. (Mail)
PSG mun ekki sela Neymar eða Kylian Mbappe í sumar. (Marca)
Liverpool og Arsenal geta barist um Adrien Rabiot miðjumann PSG í sumar en Barcelona virðist ekki lengur hafa áhuga. (Mirror)
Manchester United gæti fengið Bruno Fernandes miðjumann Sporting í sumar. (A Bola)
Lille er tilbúið að selja Nicolas Pepe en Arsenal og Liverpool hafa áhuga á kantmanninum. (Telefoot)