fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
433

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

——-

Juventus hefur boði 44 milljónir punda og Paulo Dybala til Liverpool ef félagð fær Mohamed SAlah. (Tuttosport)

Arsenal er að undirbúa tilboð í Kai Havertz 19 ára miðjumann Bayer Leverkusen. (Calcio)

Chelsea telur sig geta keypt Gonzalo Higuain fyrir minna en 31,8 milljóna punda í sumar. (ESPN)

Everton, Manchester United og Wolves hafa áhuga á Yacine Brahimi 29 ára kantmanni Porto. (Corriero)

Jamaal Lascelles miðvörður Newcastle var á óskalista Manchester United áður en Jose Mourinho var rekinn. (ESPN)

Tottenham ætlar að berjast við Arsenal um Suso fyrrum leikmann Liverpool sem er í dag hjá AC Milan. (Mirror)

Chelsea er tilbúið að borga 40 milljónir punda fyrir Luka Jovic framherja Benfica. Bild)

Manchester United vill framlengja samninga sína við David De Gea og Marcus Rashford áður en tímabilið er á enda. (Goal)

Tottenham ætlar að hækka laun Son Heung-min í 150 þúsund pund á viku. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni framlengir við KA

Bjarni framlengir við KA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt tilbúið að selja báða markverði sínu næsta sumar

Liverpool sagt tilbúið að selja báða markverði sínu næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rosalegur rottugangur á vinsælum veitingastað

Rosalegur rottugangur á vinsælum veitingastað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætla að áfrýja þungum dómi fyrir rasisma – Á að borga 17 milljónir í sekt

Ætla að áfrýja þungum dómi fyrir rasisma – Á að borga 17 milljónir í sekt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fólkið í kringum Albert vill halda Hareide í starfi – Telja liðið á réttri leið

Fólkið í kringum Albert vill halda Hareide í starfi – Telja liðið á réttri leið