fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Solskjær og Martial töluðu saman um Ronaldo: Þetta eru launin sem hann fær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial hefur skrifað undir nýjan fimm og hálfs árs samning við Manchester United sem gildir til ársns 2024.

Martial var einn af mörgum sem vildi hreinlega ekki framlengja á meðan Jose Mourinho var stjóri liðsins. Mourinho var rekinn fyrir rúmum mánuði og Martial hefur því framlengt.

Ensk blöð segja að Martial sé aðeins fyrstu í röðinni, núna vilja David De Gea og Paul Pogba líka gera nýja samnning.

Sagt er að það muni gerast á næstu vikum en einnig mun Marcus Rashford fá nýjan og betri samning.

,,Ég talaði við hann um reynslu mína hjá félaginu og hvað hann getur afrekað, við ræddum um Cristiano og hvað hann gerði úr ferli sínum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.

,,Anthony vill vera hluti af þessari sögu, félagið er með frábæran leikmann í honum. Ég veit hvað þetta félag getur gefið ferli sínum, ég held að ég sé heiðarlegur við Anthony, þegar ég segi að þetta sé besti staðurinn til að vera á.“

,,Hann er frábær að klára færin sín, með frábæra hæfileika. Hann er ungur og klókur, hann veit mikið um leikinn. Ég vil sjá hann hlaupa meira fyrir aftan vörn andstæðinga okkar, ég hef ekki séð marga leikmenn með svona hraða fótavinnu og hæfileika á síðasta þriðjungi.“

Martial hækkar vel í launum og fær nú 200 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Bellingham valinn bestur
Gaf Díegó í jólagjöf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns