fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Kolbrjáluð systir Cristiano Ronaldo drullar yfir Virgil Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 13:11

Katia er hér í Ronaldo treyju

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var í gær valinn besti leikmaður ársins á verðlaunahátíðinni Ballon d’Or. Það var sterklega búist við því að Messi myndi vinna verðlaunin en hann átti frábært ár.

Messi fékk Gullknöttinn afhent í París, hann var að vinna þau í sjötta sinn á ferlinum. Virgil van DIjk endaði í öðru sæti en Cristiano Ronaldo sem hefur unnið verðlaunin, fimm sinnum. Var í þriðja sinn. Þegar Van Dijk var í viðtali eftir verðlaunin, þá fór hann að grínast. ,,Var Cristiano með í þessari baráttu?,“ sagði Van Dijk og augljóst var, að hann var að grínast.

Katia Aveiro, systir Ronaldo var óhress með Van Dijk og ummæli hans. ,,Kæri Virgil, það sem er markmið þitt er eitthvað sem Cristiano Ronaldo hefur gert þúsund sinnum. Sem dæmi, Ronaldo hefur þrisvar sinnum unnið ensku úrvalsdeildina, deild sem þú hefur spilað í síðustu ár og ekki unnið deildina. Ronaldo var besti leikmaður ensku deildarinnar og markahæstur, hann var yngri en þú,“ skrifar Katia og er reið.

,,Eftir að hafa afrekað það á Englandi fór Cristiano á nýjan stað og varð besti leikmaður í sögu Real Madrid. Segir það þér eitthvað? Mögulega veistu það, þú tapaðir gegn Cristiano í úrslitum Meistaradeildarinnar, Ronaldo hefur unnið þá keppni fimm sinnum. Svo var þér rústað af Ronaldo og félögum í úrslitum Þjóðadeildarinnar í sumar. Var erfitt að kyngja því? Við vottum þér okkar samúð.“

,,Á kannski versta ári ferilsins þá vann Cristiano fleiri titla en þú. Er það ekki gaman? Þegar þú kæri, Virgil vinnur titla sem skiptir máli, þá getum við spjallað saman. Þegur þú hefur unnið nokkra titla, þá mikilvægustu. Þá kannski færðu grænt ljós á að setjast við borð með Cristiano. Cristiano, verður alltaf sá besti.“

 

View this post on Instagram

 

Acho que há pessoas a viver completamente frustradas!!! E fora da realidade… A tal humildade! Repórter: „Cristiano Ronaldo não estará cá esta noite. É menos um rival a ter em conta.“ Van Dijk: “ É Cristiano Ronaldo realmente um rival?“ Foi esta a resposta do central holandês do Liverpool, quando confrontado sobre a ausência do astro português da gala desta noite. É certo e sabido que Ronaldo não ganhará o prémio desta noite. Apesar de ter vencido importantes títulos colectivos…mas isso é outra conversa e que lá na frente iremos ver onde vai chegar a verdade sobre o futebol !!! Agora, caro Virgil, para onde tu vais, Cristiano Ronaldo já foi e já veio mil vezes . Vê lá bem, meu caro Virgil, que o Cristiano Ronaldo foi tri-campeão no país onde tu já jogas há anos e ainda não conseguiste meter a mão na „lata“. O Cristiano Ronaldo até foi o melhor jogador e melhor marcador no país onde jogas Virgil. Por sinal, era até bem mais jovem que tu. Depois, caro Virgil, o Cristiano Ronaldo foi para outras paragens e tornou-se no maior jogador da história de um clubezito. Real Madrid, diz-te algo Virgil? É possível que sim, porque esse clube, com esse tal Cristiano até te derrotaram na final de uma tal de Champions League. Dessas, já o Ronaldo tem 5, Virgil. E esse tal Ronaldo e companheiros, com as quinas ao peito, esmagaram a tua „laranja“ numa final. Foi duro, Virgil? Temos pena. E, caro Virgil, numa das épocas menos conseguidas da sua carreira, o Cristiano Ronaldo ainda venceu mais títulos que tu. Impressionante, não é? Agora, Virgil, vai vencer títulos daqueles que realmente contam e depois falamos. Quando tiveres uma mão cheia deles, dos realmente importantes, talvez te possas sentar à mesa com o Cristiano. Ou como se diz na nossa terra, cresce e aparece! E para mim @cristiano és e serás para sempre o melhor jogador do mundo!!! E quem não gosta que ponha na roda do prato !!!😂❤️❤️❤️( como se diz na nossa terra ,pequenina para muitos ) mas de onde saiu o melhor de todos os tempos…#assinoembaixoluisfaria #cr7n1 #Eotrabalhocontinua #respostastánahistoriaenomuseu #orgulhodomeurei #Deusnocomando

A post shared by Katia Aveiro (@katiaaveirooficial) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“
433Sport
Í gær

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför