fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Haaland sagður ætla að hafna United til að fara til Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. desember 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er sagt hafa betur gegn Manchester United í baráttu um Erling Haaland, framherja Red Bull Salzburg. Þetta fullyrðir Tuttosport.

Haaland skoraði 28 mörk í 22 leikjum eð Salzburg í ár og þar á meðal átta í Meistaradeild Evrópu.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur staðfest áhuga á framherjanum Erlind Haaland. Haaland er 19 ára gamalt undrabarn RB Salzburg og er sterklega orðaður við United þessa dagana.

,,Hann er leikmaður sem mér líkar við. Við erum að leita að góðum leikmenn allan tímann,“ sagði Solskjær.

,,Erling hefur þróast vel og hann þróast enn frekar þar sem hann ákveður að fara. Ég vil ekki tala of mikið um hann en við horfum á leikmenn sem henta þeim sem við erum með og svo sjáum við hvað við endum með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt
433Sport
Í gær

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Vigdís ráðin fjármálastjóri í Fossvoginum

Vigdís ráðin fjármálastjóri í Fossvoginum