fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Jóhann Berg ekki klár gegn City en styttist í endurkomuna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. desember 2019 12:22

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Burnley verður ekki leikfær gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Endurhæfing Jóhanns hefur gengið með ágætum en hann tognaði aftan í læri, í landsleik í október og hefur síðan þá ekki spilað.

Jóhann er byrjaður að æfa úti á grasi en talið er að hann geti spilað um næstu helgi, gangi vikan vel.

,,Hann er að byggja upp kraft og snerpu, hann er á lokametrunum í endurhæfingu sinni,“ sagði Sean Dyche, stjóri Burnley.

Jóhann Berg hefur skorað eitt mark á þessu tímabili en meiðsli hafa hrjáð hann mikið, á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endurkoma Elínar Mettu á Hlíðarenda staðfest

Endurkoma Elínar Mettu á Hlíðarenda staðfest
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glaumgosinn eyddi tæpri milljón á barnum á sunnudag – Mætti með lífvörð og konurnar létu hann ekki í friði

Glaumgosinn eyddi tæpri milljón á barnum á sunnudag – Mætti með lífvörð og konurnar létu hann ekki í friði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham hefur gríðarlegan áhuga en samtalið ekki komið langt á veg

Beckham hefur gríðarlegan áhuga en samtalið ekki komið langt á veg
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Onana skipti um umboðsmann – Ætlaði fá launahækkun hjá United en þarf líklega að fara

Onana skipti um umboðsmann – Ætlaði fá launahækkun hjá United en þarf líklega að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sálfræðingur sökuð um að hafa stundað kynlíf með Maradona – Er undir grun um að bera ábyrgð á andláti hans

Sálfræðingur sökuð um að hafa stundað kynlíf með Maradona – Er undir grun um að bera ábyrgð á andláti hans
433Sport
Í gær

Danski reynsluboltinn staðfestur á Akureyri

Danski reynsluboltinn staðfestur á Akureyri
433Sport
Í gær

Smella þessum háa verðmiða á manninn sem er orðaður við Arsenal og United

Smella þessum háa verðmiða á manninn sem er orðaður við Arsenal og United