fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 14:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal er umdeildur bæði innan sem utan vallar. Hann er oft sagður latur innan vallar, og tengsl hann við Erdogan, forseta Tyrklands, utan vallar. Hafa pirrað marga.

Özil á ættir að rekja til Tyrklands en er frá Þýskalandi, Özil er vinur Erdogan sem er mjög umdeildur maður. Í Þýskalandi var þetta hitamál og endaði með því að Özil hætti að spila með landsliðinu.

En það má segja að Özil sé ekki allur þar sem hann er séður, hann þénar 45 milljónir á viku og gefur vel af því til samfélagsins.

Þannig hefur verið greint frá því að Özil hafi nú þegar greitt fyrir eitt þúsund aðgerðir hjá börnum. Um er að ræða börn sem lifa við fátækt, þetta gerir hann í gegnum góðgerðafélag sitt.

Þá er Özil að borga fæði ofan í tæplega 100 þúsund börn í þróunarlöndum, þetta gerir hann um allan heim. Góðverk Özil hefur vakið verðskuldaða athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neita að gefast upp þrátt fyrir höfnun frá United

Neita að gefast upp þrátt fyrir höfnun frá United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brotnaði saman á pizzastað á Egilsstöðum – „Þarna var hjartað á milljón“

Brotnaði saman á pizzastað á Egilsstöðum – „Þarna var hjartað á milljón“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025
433Sport
Í gær

England: Hojlund hetja United í blálokin

England: Hojlund hetja United í blálokin
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Fagna þeir titlinum?

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Fagna þeir titlinum?
433Sport
Í gær

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United