fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433

Chelsea ætlar að reyna að kaupa Wilfried Zaha

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar sér að taka upp veskið í janúar, félagið mátti ekki kaupa leikmenn í sumar og hefur því talsvert fjármagn.

Talað er um að Lampard hafi um og yfir 100 milljónir punda til að kaupa þá leikmenn sem hann vill.

Nú segja ensk blöð að Wilfried Zaha, kantmaður Crystal Palace sé maður sem Lampard vill kaupa. Hann vill burt frá Palace.

Zaha var pirraður í sumar þegar hann fékk ekki að fara til Everton, hann vildi fara en Arsenal vildi ekki borga verðmiðann sem Palace setti.

Zaha hefur verið einn allra öflugasti leikmaður deildarinnar síðustu ár, hann lék áður með Manchester United en fann sig ekki þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Fyrsta tap Vestra staðreynd

Besta deildin: Fyrsta tap Vestra staðreynd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gefur drauminn upp á bátinn og skráði sig í herinn – Vill aðstoða Úkraínu gegn Rússlandi

Gefur drauminn upp á bátinn og skráði sig í herinn – Vill aðstoða Úkraínu gegn Rússlandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ég er ekki viss um að það sé húmor fyrir því að eilífu“

„Ég er ekki viss um að það sé húmor fyrir því að eilífu“
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við grannana í Manchester borg

Óvænt orðaður við grannana í Manchester borg
433Sport
Í gær

Gagnrýni er eitt en rasismi og áreiti er annað mál: Vorkennir landa sínum – ,,Þeir eru að ráðast á fjölskylduna“

Gagnrýni er eitt en rasismi og áreiti er annað mál: Vorkennir landa sínum – ,,Þeir eru að ráðast á fjölskylduna“