fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á fjör í ensku úrvalsdeildinni í gær. Stórleikurinn var á Old Trafford þar sem Tottenham kom í heimsókn undir stjórn Jose Mourinho.

Mourinho er fyrrum stjóri United en hann þjálfaði liðið í tvö og hálft ár áður en hann var rekinn í desember í fyrra.

Marcus Rashford er að spila vel þessa dagana en hann gerði tvennu í kvöld er United vann 2-1 sigur. Mourinho skaut á leikstíl, United að leik loknum.

,,United hefur náð góðum úrslitum gegn bestu liðunum í ár, heima gegn Chelsea, Liverpool og Leicester. Það er auðveldara fyrir þá að spila gegn þeim, United hræðist það ekki að liggja í vörn á heimavelli. Þeir taka tíma í allt og stýra andrúmsloftinu þannig,“
sagði Mourinho.

,,United hefur marga unga leikmenn, með mikla orku og gott hugarfar. Þegar þeir eru yfir í leikjum, þá líður þeim vel að liggja í vörn. Það er betra fyrir þá að spila gegn betri liðum, sem vilja boltann meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann
433Sport
Í gær

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til