fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Solskjær sagður lítill í sér: Tjáði leikmönnum að slæm úrslit í vikunni kosti hann starfið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United er sagður óttast það að verða rekinn um helgina ef illa fer. United mætir Tottneham á morgun og Manchester City á laugardag.

Tveir stórleikir en United hefur hikstað hressilega á þessu tímabili, liðið er ekki að taka framfarir undir stjórn Solskjær.

Ensk blöð segja að Solskjær sé meðvitaður um hættuna sem er í gangi, slæm úrslit í þessum tveimur leikjum kosti hann starfið.

,,Ole var lítill í sér þegar hann sagði leikmönnum að ef þeir nái ekki í úrslit í þessum tveimur leikjum, þá kosti það hann starfið,“ sagði heimildarmaður enskra blaða.

Jose Mourinho, maðurinn sem missti starfið hjá United þegar Solskjær tók við mætir með Tottenham í heimsókn á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann
433Sport
Í gær

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til