fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Pogba áfram meiddur en Solskjær hlær af slúðri: „Algjör þvæla, bara lygi“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United getur ekki spilað með liðinu gegn Tottenham á morgun. Ólíklegt er að hann geti spilað gegn Manchester City á laugardag.

Pogba hefur ekkert spilað síðan í september en hefur byrjað að æfa síðustu daga en talsvert vantar í að hann geti spilað. Möguleiki er á að Scott McTominay geti spilað.

Í dag var fjallað um í enskum blöðum að Solskjær óttaðist að vera rekinn, ef United tapar næstu tveimur leikjum. Hann segir þetta þvælu. ,,Ég er ferskur, það er ekkert vandamál,“ sagði Solskjær á fundi í dag.

,,Maður getur ekki annað en hlegið þegar maður les þessar sögur, um eitthvað sem maður á að hafa sagt. Það eru ekki neinar heimildir, þetta er skáldað. Þetta er algjör þvæla, bara lygi.“

Gengi United hefur verið slakt á þessu tímabili og ljóst má vera að pressa er á Solskjær í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot annar í sögunni til að takast þetta

Slot annar í sögunni til að takast þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu