fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433Sport

Hægur bati Joel Matip: Klopp veit ekki hvenær hann snýr aftur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool veit ekki hvenær varnarmaðurinn Joel Matip snýr aftur á völlinn. Matip hefur eki spilað síðan í 1-1 jafntelfi gegn Manchester United í október.

Matip meiddist á hné í leiknum og bataferli hans hefur ekki gengið vel. Hann fór í rannsókn á föstudag sem ekki kom vel út.

,,Joel þarf meiri tíma, þetta er að gróa en ekki eins og við áttum von á,“ sagði Klopp.

,,Hann þarf meiri tíma, við verðum að taka því rólega,“ sagði Klopp en Dejan Lovren hefur staðið vaktina vel í fjarveru Matip.

Liverpool mætir Everton á morgun en svo gæti farið að Matip verði ekki með fyrr en á nýju ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher botnaði ekkert í þessu er hann horfði á úrslitaleikinn

Carragher botnaði ekkert í þessu er hann horfði á úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta brottför hans frá Arsenal

Staðfesta brottför hans frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt félag á eftir Ramsdale

Nýtt félag á eftir Ramsdale
433Sport
Í gær

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“
433Sport
Í gær

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda

Færsla Alberts vekur athygli – Fékk þessa sendingu frá aðdáanda