fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við af Solskjær verði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. desember 2019 14:20

Brendan Rodgers/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, komst ekki inn á æfingasvæði félagsins í morgun en mikið frost var í Manchester í nótt. Það er krísa hjá Manchester United, slakt gengi undir stjórn Solskjær veldur áhyggjum.

Ekki er talið líklegt að Solskjær missi starfið í bráð en stuðningsmenn félagsins kalla þó margir eftir því.

Ef Solskjær yrði hins vegar sparkað út í dag er líklegast að Mauricio Pochettino taki starfið. Hann hefur lengi verið orðaður við United.

Max Allegri og Brendan Rodgers eru svo á eftir Pochettinho í röðinni. Michael Carrick kæmi einnig til greina samkvæmt erlendum veðbönkum.

Hér að neðan má sjá þá sem koma til greina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal fyrsta enska liðið til að afreka þetta

Arsenal fyrsta enska liðið til að afreka þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrirliðinn mikið gagnrýndur fyrir að styðja leikmann Manchester United – ,,Vorkennum ekki snákum“

Fyrirliðinn mikið gagnrýndur fyrir að styðja leikmann Manchester United – ,,Vorkennum ekki snákum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skelfileg tölfræði Haaland í síðustu leikjum – Sjáðu hvað hann hefur gert

Skelfileg tölfræði Haaland í síðustu leikjum – Sjáðu hvað hann hefur gert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill virða draum föður síns og gæti spilað fyrir óvænt félag – Verður alltaf þakklátur félaginu sem kom honum á kortið

Vill virða draum föður síns og gæti spilað fyrir óvænt félag – Verður alltaf þakklátur félaginu sem kom honum á kortið
433Sport
Í gær

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12
433Sport
Í gær

Haaland tjáir sig um Guardiola: ,,Munum aldrei gleyma því“

Haaland tjáir sig um Guardiola: ,,Munum aldrei gleyma því“
433Sport
Í gær

Juric tekinn við Southampton

Juric tekinn við Southampton
433Sport
Í gær

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu