fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Hnífa mennirnir hafa báðir játað árás sína á Özil og Kolasinac

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Northover, 26 ára einstaklingur hefur játað brot sitt þegar hann réðst að Meust Özil og Sead Kolasinac í júlí.

Áður hafði Ashley Smith, þrítugur einstaklingur játað brotið en þeir voru báðir handteknir eftir atvikið.

Þeir ætluðu sér að ræna úr Kolasinac í London í lok júlí, Özil sat inn í bifreið sinni ásamt unnustu.

Þeir kommu á mótorhjóli á vettvang og voru vopnaðir hnífum, Kolasinac barðist gegn þeim og náði að koma í veg fyrir slys á fólki.

Özil og Kolasinac flúðu svo af vettvangi og komust undan eftir smá eltingaleik. Ljóst er að mennirnir tveir munu þurfa að dúsa á bak við lás og slá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“
433Sport
Í gær

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför