fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Eru dagar Solskjær taldir? – Með verri árangur en hörmungar Neville á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 08:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er pressa á Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United í starfi en árangur hans hefur ekki verið viðunandi í nokkra mánuði.

Solskjær tók tímabundið við United fyrir tæpu ári, þá fór allt á flug og United gekk frábærlega.

Hann fékk svo fastráðningu þegar líða tók á tímabilið, eftir það hefur hallað rækilega undan fæti.

Þannig hefur Solskjær stýrt 29 leikjum í starfi frá því að hann fékk ráðningu til framtíðar. Hann hefur aðeins unnið átta, gert 9 jafntefli og tapað 12.

Það er verri árangur en Gary Neville náði með Valencia, þar er iðulega talað um hörungar tímabil Neville. Hann stýrði Valencia í 29 leikjum, vann 11, gerði 7 jafntefli og tapaði 11 leikjum.

Það er því ljóst að árangur Solskjær er langt undir allar væntingar, þrátt fyrir að hann sé í því ferli að byggja upp lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Í gær

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Í gær

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Í gær

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag