fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Roma reynir að kaupa Smalling en United hafnaði fyrsta tilboði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Chris Smalling hafi slegið í gegn á Ítalíu, Manchester United hafði ekki not fyrir hann og Smalling ákvað að skella sér á láni til Roma.

Smalling hefur spilað vel, fær mikið lof fyrir frammistöðu sína og honum líkar lífið vel í borginni.

,,Ég bjó á hóteli í mánuð, ég flutti svo á nýtt heimili í síðustu viku. Þetta er 700 ára gamalt hús, rétt fyrir borgini. Það er mikil nátúra, sem er mikilvægt fyrir hundana okkar,“ sagði Smalling um dvölina á Ítalíu.

Nú greina enskir miðlar frá því að Roma vilji kaupa Smalling og hafi lagt fram fyrsta tilboð. United hafnaði 13 milljóna punda tilboði Roma.

AC Milan og Inter eru sögð horfa ti Smalling en frammistaða enska miðvarðarins hefur vakið athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal