fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Alisson gerir meira af mistökum og fær á sig fleiri mörk en áður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð fjalla um pirring í Alisson Becker vegna þess að hann hefur ekki haldið hreinu á þessu tímabili.

Sagt er að Alisson vilji að varnarmenn sínir séu með meiri einbeitingu. Alisson var magnaður á sínu fyrsta tímabili, hann hélt hreinu í 27 leikjum í fyrra.

Hann fékk á sig mark á 135 mínútna fresti á síðustu leiktíð en á þessu tímabili kemur mark á 98 mínútna fresti.

Allisson er líka að verja minna en á síðustu leiktíð og gerir mistök í öðrum hverjum leik, það er meira en áður.

Markvörðurinn meiddist í fyrsta leik tímabilsins og má vera að honum vanti að ná fullum bata, til að ná fyrri styrk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur
433Sport
Í gær

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Í gær

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433Sport
Í gær

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?