fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Yrði Scott McTominay lykilmaður hjá Liverpool á kostnað Henderson?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay kæmist í byrjunarlið Liverpool á kostnað Jordan Henderson, þetta er skoðun Jamie O´Hara sérfræðings Sky og Talksport.

O´Hara lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni en McTominay er einn af fáum ljósum punktum í leik Manchester United, þessa dagana.

,,Hann er 22 ára, hann er framtíðar fyrirliði United. Hann er það góður,“ sagði O´Hara.

,,Hann kæmist í Liverpool liðið, hann myndi kannski ekki byrja alla leiki en hann er góður. Hann myndi passa í lið Liverpool.“

,,Hann er jafn góður og Henderson í dag og hann verður betri en hann. McTominay væri að spila hjá Liverpool, ef hann væri í þeirra herbúðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“
433Sport
Í gær

Amorim til í að losna við manninn sem fær 35 milljónir á viku

Amorim til í að losna við manninn sem fær 35 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Kostuleg saga af því þegar hann fékk símtal frá Ferguson – Skildi ekki orð af því sem hann sagði

Kostuleg saga af því þegar hann fékk símtal frá Ferguson – Skildi ekki orð af því sem hann sagði