fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Sky fullyrðir að þetta sé tilboðið sem Real Madrid muni gera í Sterling

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ætlar sér að fá Raheem Sterling frá Manchester City en hann hefur ekki framlengt samning sinn við City.

Sky Sports kveðst hafa heimildir fyrir því að Real Madrid sé byrjað að smíða saman tilboð.

Ekki er þó líklegt að slíkt verði lagt fram fyrr en næsta sumar, félagið gæti reynt í janúar en ekki er líklegt að City skoði það að selja hann.

Sagt er að Real ætli að bjóða 70 milljónir punda Í Sterling og Gareth Bale, með. Hann er ekki í plönum Zinedine Zidane.

Bale er mikið meiddur og því er ekki líklegt að svona tilboð verði til þess að City hlaupi á það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal fyrsta enska liðið til að afreka þetta

Arsenal fyrsta enska liðið til að afreka þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrirliðinn mikið gagnrýndur fyrir að styðja leikmann Manchester United – ,,Vorkennum ekki snákum“

Fyrirliðinn mikið gagnrýndur fyrir að styðja leikmann Manchester United – ,,Vorkennum ekki snákum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skelfileg tölfræði Haaland í síðustu leikjum – Sjáðu hvað hann hefur gert

Skelfileg tölfræði Haaland í síðustu leikjum – Sjáðu hvað hann hefur gert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill virða draum föður síns og gæti spilað fyrir óvænt félag – Verður alltaf þakklátur félaginu sem kom honum á kortið

Vill virða draum föður síns og gæti spilað fyrir óvænt félag – Verður alltaf þakklátur félaginu sem kom honum á kortið
433Sport
Í gær

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12
433Sport
Í gær

Haaland tjáir sig um Guardiola: ,,Munum aldrei gleyma því“

Haaland tjáir sig um Guardiola: ,,Munum aldrei gleyma því“
433Sport
Í gær

Juric tekinn við Southampton

Juric tekinn við Southampton
433Sport
Í gær

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu