fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Liverpool hafnaði hótelinu sem FIFA lagði til í Katar: Mannréttindabrot við bygginu þess

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool fer í næsta mánuði til Katar þar sem félagið tekur þátt í Heimsmeistarakeppni félagsliða. Liverpool vann sér þáttökurétt þar með því að vinna Meistaradeildina.

Liverpool hefur síðan þá skipulagt ferðalag sitt til landsins en um er að ræða fyrstu heimsókn Liverpool, til Katar.

FIFA og UEFA sem skipuleggja mótið höfðu tekið frá hótel fyrir Liverpool. Liverpool bauðst að gista á Marsa Malaz Kempinski, sem er fimm stjörnu hótel á eyjunni, Pearl-Katar.

Þegar Liverpool fór að skoða hótelið, kom í ljós að starfsmenn við byggingu hótelsins unnu við óviðunandi aðstæður. Starfsmenn voru í raun í lífshættu við að byggja hótelið og fengu laun undir því sem löglegt er.

Þetta varð til þess að Liverpool hafnaði því að dvelja á þessu hóteli og fann sér annað. Liverpool er með regluverk sem félagið reynir að fara eftir í einu og öllu. Eitt af því er að styðja ekki við mannréttindabrot og hefur Liverpool fundið sér nýtt hótel í Katar. Þar á allt að hafi verið í lagi við byggingu hótelsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið
433Sport
Í gær

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst
433Sport
Í gær

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki