fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Emery með sama stigafjölda og Wenger

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 10:31

Unai Emery þekkir Guendouzi vel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur ákveðið að reka Unai Emery úr starfi sem knattspyrnustjóra félagsins. Þetta var staðfest rétt í þessu.

Arsenal hefur spilað illa síðustu vikur. Gengi liðsins síðustu vikur er það versta frá 1992. Arsenal hefur ekki unnið í síðustu sjö leikjum en liðið tapaði gegn Frankfurt í Evrópudeildinni í gær.

Liðið heimsækir Norwich á sunnudag í leik sem liðið ætti á eðlilegum degi að vinna. Freddie Ljungberg muni stýra liðinu þar.

Emery tók við Arsenal ef Arsene Wenger en hann stýrði 51 deildarleik með Arsenal, þar náði hann í 88 stig. Það er sami stigafjöldi og Wenger náði í sama leikjafjölda undir restina hjá sér.

Emery vann 25 af 51 leik sínum í starfi í deildinni en örlög hans réðust í gær þegar liðið tapaði gegn Frankfurt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum
433Sport
Í gær

Albert kynntist umdeildri stórstjörnu og hafði þetta að segja um hann

Albert kynntist umdeildri stórstjörnu og hafði þetta að segja um hann
433Sport
Í gær

Spánn: Barcelona tapaði stórleiknum heima – Misstu toppsætið

Spánn: Barcelona tapaði stórleiknum heima – Misstu toppsætið