fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025
433Sport

Gunnar Nielsen framlengdi við FH

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 17:53

Gunnar Nielsen Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Gunnar Nielsen hefur nokkuð óvænt skrifað undir nýjan samning við lið FH.

Þetta staðfesti félagið í kvöld en Gunnar spilaði lítið í sumar og var mikið á varamannabekknum.

Hann byrjaði tímabilið sem aðalmarkvörður FH en eftir meiðsli vann hann ekki sætið sitt til baka.

Búist var við að hann myndi leita annað fyrir næsta tímabil en það reyndist ekki rétt.

Gunnar skrifaði undir samning til ársins 2021 og er því samningsbundinn næstu tvö árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Maresca tjáir sig um sögusagnirnar: ,,Ég er hrifnn af honum, engin spurning“

Maresca tjáir sig um sögusagnirnar: ,,Ég er hrifnn af honum, engin spurning“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zirkzee búinn að taka ákvörðun

Zirkzee búinn að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð tölfræði Salah – Það besta frá því á hans fyrsta tímabili á Anfield

Sturluð tölfræði Salah – Það besta frá því á hans fyrsta tímabili á Anfield
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell spyr: „Eru þetta bara aular?“

Hrafnkell spyr: „Eru þetta bara aular?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Akureyringar baunuðu á Hrafnkel í einkaskilaboðum – „Hvað ertu að segja?“

Akureyringar baunuðu á Hrafnkel í einkaskilaboðum – „Hvað ertu að segja?“
433Sport
Í gær

Lögregla óð inn á æfingu og handtók stjörnu – Liðsfélagar gapandi hissa

Lögregla óð inn á æfingu og handtók stjörnu – Liðsfélagar gapandi hissa
433Sport
Í gær

City að kaupa 20 ára strák á 50 milljónir

City að kaupa 20 ára strák á 50 milljónir