fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Forsetinn undirbýr tilboð í Pogba: 72 milljónir punda og tveir leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid eru sagður vera að klár planið fyrir félagaskiptagluggann í janúar. Hann ætlar sér að kaupa Paul Pogba, frá Manchester United ef marka má fréttirnar.

Real Madrid hafði mikinn áhuga á Pogba í sumar en miðjumaðurinn vildi ólmur fara frá United. Það gekk hins vegar ekki upp.

Real Madrid ætlar að reyna aftur í janúar ef marka má fréttir á Spáni, þar er sagt að forsetinn muni gera sitt besta í janúar.

Spænskir miðlar segja að Perez ætli að bjóða 72 milljónir punda og tvo leikmenn. Leikmennirnir sem eru nefndir eru þeir James Rodriguez og Mariano Diaz.

Ekki er talið að United stökkvi á slíkt tilboð en félagið vill fá vel yfir 100 milljónir punda fyrir Pogba.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breiðablik að kaupa Óla Val heim úr atvinnumennsku

Breiðablik að kaupa Óla Val heim úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alfreð leggur skóna á hilluna – „Kæri fótbolti, takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér“

Alfreð leggur skóna á hilluna – „Kæri fótbolti, takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klámstjarnan þvertekur fyrir samband við Heimsmeistarann

Klámstjarnan þvertekur fyrir samband við Heimsmeistarann
433Sport
Í gær

Voru til í að borga 700 milljónum meira fyrir Orra

Voru til í að borga 700 milljónum meira fyrir Orra
433Sport
Í gær

Reyndi að taka eigið líf eftir mikla drykkju – „Það komu dagar sem ég drakk 70 bjóra á dag“

Reyndi að taka eigið líf eftir mikla drykkju – „Það komu dagar sem ég drakk 70 bjóra á dag“